Back to All Events

Online Kynningarfundur: Mentorverkefni FKA-DK

Vilt þú vita meira um Mentorverkefni FKA-DK?
Taktu þátt í stuttum online kynningarfundi þar sem Laufey Kristín Skúladóttir, verkefnastýra og konan á bakvið Mentorverkefni FKA-DK, segir frá hugmyndinni að baki verkefninu, markmiðunum og hvernig ferlið gengur fyrir sig.

Á þessum kynningarfundi færðu upplýsingar um:
- Hvernig mentorverkefnið varð til
- Hverjar geta tekið þátt og hvað þú færð út úr því
- Hvernig ferlið er og hvenær þú getur skráð þig
- Spurningatími í lokin

Þetta er tilvalið tækifæri til fræðast meira um verkefnið, sjá hvort það sé fyrir þig og spyrja að öllu því sem þig vantar að vita.

Viðburðurinn er opinn fyrir allar félagskonur FKA-DK (og þær sem hafa áhuga á að gerast meðlimir).

Skráning fer fram hér

Previous
Previous
October 24

Hvatningarverðlaun fka-dk 2025

Next
Next
November 13

Glitrandi aðventugleði