Ráðstefna

Annað hvert ár höldum við ráðstefnu í kringum Kvennafrídaginn, 24. október. Ráðstefnan er mikilvægur liður í starfi félagsins, þar sem lögð er áhersla á að veita innblásur og að efla tengslamyndun íslenskra kvenna í atvinnulífinu í Danmörku og á Íslandi.

2024

Ráðstefnan Forystukonur - seigla og sigrar

Norðurbryggja

FKA-DK hélt ráðstefnu á Norðurbryggju þar sem Fida Abu Libdeh, Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, Gerður Arinbjarnar og Guðný Lára Árnadóttir héldu erindi. Laufey Karítas Einarsdóttir bauð upp á stutta hugleiðslu og K.óla (Katrín Helga Ólafsdóttir) var með örtónleika.

2022

Fyrirmyndir & flottar konur

Nordatlantens Brygge

FKA-DK hélt ráðstefnu á Norðurbryggju þar sem Una Emilsdóttir, Inga Tinna Sigurðardóttir, Edda Hermannsdóttir, Hildur Kristín Stefánsdóttir og Sigga Soffía Níelsdóttir héldu frábær erindi.