Back to All Events
FKA-DK býður, í samstarfi við Sif Jakobs Jewellery, upp á einstakt tækifæri til að kynna sér starfsemi SIfjar Jakobs skartgripahönnuðar
Sif Jakobs er einn þekktasti skartgripahönnuður Íslendinga og hefur á undanförnum árum notið mikilla vinsælda enda hönnun hennar þekkt fyrir skandínavískan einfaldleika og fágaðar línur.
Á viðburðinum verður fjallað um uppruna fyrirtækisins sem er i örum vexti á heimsvísu. Einnig verður hægt að kynna sér og versla allt það nýjasta í afar fjölbreyttu vöruúrvali, með sérstökum aðventuafslætti.
Hlökkum til að sjá ykkur.