top of page

Starfsemin

Félag kvenna í atvinnulífinu í Danmörku var stofnað árið 2014 og heldur alla jafna 4-8 fundi á ári hverju. Félagið býður íslenskum konum upp á faglegan vettvang til tengslamyndunar og innblásturs, þar sem styrkur og hvatning eru í hávegum höfð. Félagið einblínir á að skapa traust stuðningsnet kvenna, þar sem konur ganga í takt og virkja hver aðra. Stoltar félagskonur sýna samstöðu, lyfta hver annarri upp og aðstoða við áskoranir.

bottom of page