Stjórn FKA-DK

  • Aldís Guðmundsdóttir

    Sérfræðingur Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

  • Ásdís Björg Ágústsdóttir

    Aðstoðarmaður sendiherra Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

  • Fríða Hjaltested

    Global Marketing Program Manager Agilent Technologies

  • Guðrún Anna Atladóttir

    Head of Platform Ingestion & Storage, Global Data and AI Novo Nordisk

  • Helena Guðrún Bjarnadóttir

    Director Marketing, Events and Demo Centers JBT Marel

  • Helena Brynja Hólm

    Sustainability Project Manager Novo Nordisk

  • Jórunn Einarsdóttir

    Formaður FKA-DK

    Kennari og ráðgjafi hjá Kaupmannahafnar-kommúnu

    Katla kennsla og ráðgjöf, eigandi

  • Laufey Kristín Skúladóttir

    Delivery Manager
    ChronosHub

Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku samanstendur af konum með afar fjölbreyttan faglegan bakgrunn. Félagskonum gefst reglulega tækifæri á að bjóða sig fram til stjórnarsetu og er stjórnin endurskoðuð ár hvert. Auglýst er þegar stjórnarseta og stjórnarstörf eru endurskoðuð.

Ert þú með ábendingu til stjórnarinnar? Við viljum endilega heyra frá þér! Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til þess að senda okkur póst.

Hafa samband