Starfsemi Félagsins
Fyrir utan opna viðburði félagsins bjóðum við upp á fjölbreytta starfsemi: Filterslausan vinnudag á Instagram, hlaðvarpið Damerne Først, og annaðhvert ár stöndum við fyrir Hvatningarverðlaunum annarsvegar og ráðstefnu hinsvegar. Með þessari fjölbreyttu starfsemi styrkjum við sýnileika og eflum tengslanetið. Hér fyrir neðan getur þú fræðst meira um starfsemi FKA-DK