Back to All Events
Tengsl skapa tækifæri!
Á þessum viðburði gefst einstakt tækifæri til að styrkja tengslin við íslenskar konur í atvinnurekstri á Íslandi.
Atvinnurekenda AUÐUR er félag innan FKA sem er sérstaklega ætlað konum sem eiga og reka fyrirtæki. Félagið skapar vettvang þar sem konur í atvinnurekstri geta vaxið, eflt tengslanet sitt og fengið stuðning við að takast á við áskoranir sem mæta þeim sem fyrirtækjaeigendum.
Aðgangur er ókeypis en hægt verður að kaupa drykki á barnum.
Fulltrúar FKA-DK og Atvinnurekenda Auðs munu stýra tengslamyndun.
Allar velkomnar!