Back to All Events

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

  • Jónshús Øster Voldgade København, 1264 Denmark (map)

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur í Jónshúsi föstudaginn 6. mars nk.

Líkt og undanfarin ár verður viðburðurinn haldinn hátíðlegur í samstarfi við kvennakórinn Eyju.

Gestafyrirlesari að þessu sinni er Elinóra Guðmundsdóttir stofnandi og ritstýra útgáfufyrirtæksisins Via og ein þriggja ritstjóra bókarinnar Hennar rödd.

Kvennakórinn Eyja mun sjá um veitingar og hægt verður að kaupa bæði mat og drykkjarföng til styrktar kórastarfi þeirra.

Stefnt er að halda svo fjörinu áfram í góðu glensi að viðburði loknum, enda mikilvægt að styrkja tengslanetið og hafa gaman saman. Staðsetning verður gefin út síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur

Miðasala hefst innan skamms

Previous
Previous
February 3

Fyrirtækjaheimsókn til Pandora

Next
Next
October 24

Ráðstefna FKA-DK