Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku samanstendur af átta konum með afar fjölbreyttan faglegan bakgrunn. Félagskonum gefst reglulega tækifæri á að bjóða sig fram til stjórnarsetu og er stjórnin endurskoðuð ár hvert. Auglýst er þegar stjórnarseta og stjórnarstörf eru endurskoðuð.
Stjórnin

Núverandi stjórn.
Efri röð f.v.: Marta Dís Stefánsdóttir Holck, Jóhanna G. Jóhannesdóttir, Ásdís Ágústsdóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Margrét Vilhelmsdóttir.
Neðri röð f.v.: Halla Benediktsdóttir, Ásta Stefánsdóttir og Aldís Guðmundsdóttir.
Núverandi stjórn

Aldís Guðmundsdóttir
Verkefnastjóri hjá Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn
BSc í íþróttafræðum
MSc í mannauðsstjórnun
+45 5377 5010

Ásdís Björg Ágústsdóttir
Móttökufulltrúi hjá Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn
BA í fatahönnun
+45 5240 7970

Ásta Stefánsdóttir
Verkefnastjóri hjá Nordatlantens Brygge
Cand.Mag. í ensku og leikhúsfræðum
+45 2623 1618

Halla Benediktsdóttir
Umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn
BA í textílhönnun, handverki og miðlun
BSc í kennarafræðum
BSc í sálfræði
+45 2328 1944

Jóhanna G. Jóhannesdóttir
Eigandi og markaðssérfræðingur hjá KLIQ
BA í tísku og fatahönnun
AP í Multimedia Design & Communication
BSc í International Sales & Marketing Management
MSc í International Business
Núverandi nám: Cand.IT. Software Design

Sandra gunnarsdóttir
Skartgripahönnuður hjá Sif Jakobs Jewellery
BA í Jewellery, Technology and Business
+45 5369 9928

Jórunn Einarsdóttir
Eigandi, ráðgjafi og kennari hjá Kötlu-kennslu og ráðgjöf of kennari hjá Københavns Kommune.
MSc í International Business Communication
B.Ed í kennarafræðum
Jorunneinars@gmail.com
+45 81618233