Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku samanstendur af átta konum með afar fjölbreyttan faglegan bakgrunn. Félagskonum gefst reglulega tækifæri á að bjóða sig fram til stjórnarsetu og er stjórnin endurskoðuð ár hvert. Auglýst er þegar stjórnarseta og stjórnarstörf eru endurskoðuð.

Stjórnin

Stjórn FKA-DK.jpg
Núverandi stjórn.
Efri röð f.v.: Marta Dís Stefánsdóttir Holck, Jóhanna G. Jóhannesdóttir, Ásdís Ágústsdóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Margrét Vilhelmsdóttir.
Neðri röð f.v.: Halla Benediktsdóttir, Ásta Stefánsdóttir og Aldís Guðmundsdóttir.

Núverandi stjórn

aldi%CC%81s_edited.jpg

Aldís Guðmundsdóttir

  • LinkedIn

Project Coordinator hjá Adapt

BSc í íþróttafræðum

MSc í mannauðsstjórnun

aldis1985@gmail.com

+45 5377 5010

a%25CC%2581sdi%25CC%2581s_edited_edited.

Ásdís Björg Ágústsdóttir

  • LinkedIn

Aðstoðarverslunarstjóri hjá Group88/Mulberry

BA í fatahönnun

asdisba@gmail.com

+45 5240 7970

a%CC%81sta%20stef_edited.jpg

Ásta Stefánsdóttir

  • LinkedIn

Verkefnastjóri hjá Nordatlantens Brygge

Cand.Mag. í ensku og leikhúsfræðum

asta@bryggen.dk

+45 2623 1618

gy%C3%B0a_edited.jpg

Gyða Guðmundsdóttir

  • LinkedIn
  • Instagram

Framkvæmdastjóri North Atlantic Acency

BSc í International Sales & Marketing Management

Núverandi nám: MSc í stjórnun & stefnumótun

gyda@naa.is

+45 7148 8552

halla%20ben_edited.jpg

Halla Benediktsdóttir

  • LinkedIn

Umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn

BA í textílhönnun, handverki og miðlun

BSc í kennarafræðum

BSc í sálfræði

halla@jonshus.dk

+45 2328 1944

lilla_edited.jpg

Jóhanna G. Jóhannesdóttir

  • LinkedIn
  • Instagram

Meðeigandi Mort Media

BA í tísku og fatahönnun

AP í Multimedia Design & Communication
BSc í International Sales & Marketing Management

MSc í International Business

Núverandi nám: Cand.IT. Software Design

margre%CC%81t_edited.jpg

Margrét Vilhelmsdóttir

  • LinkedIn

Group controller hjá Ingleby Farms & Forests

MSc í sjávarútvegsfræðum

Núverandi nám: MSc í Kynjafræðum

marta.jpg

Marta Dís Stefánsdóttir Holck

  • LinkedIn

eLearning Developer

BA í Digital Concept Development

martadiss@gmail.com

+45 5014 0764