Fréttir og umfjallanir
Elinóra Guðmundsdóttir er yfirritstjóri bókarinnar Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Uppruni: ruv.is
Bókinni Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er ætlað að auka skilning á stöðu kvenna sem mæta tvöfaldri mismunum vegna kyns og því að þær séu innflytjendur.
Katrín Árnadóttir Fredsted leirlistakona
Uppruni: N4.is
Katrín býr á gömlum bóndabæ í Danmörku og á stórt landsvæði þar sem hún leggur mikið uppúr umhverfinu og að vera umhverfisvæn.
Vinnusemin sem Íslendingar eru þekktir fyrir reynist mjög vel
Uppruni: Visir.is
Birna Jóhannesdóttir og Guðrún Olsen starfa báðar hjá alþjóða ráðgjafafyrirtækinu BCG, en það er eitt það stærsta í heimi.
Áramótaannáll 2021
Uppruni: fkadk.dk
Áramótaannáll FKA-DK 2021.
Stjórnin fer yfir starfsemi ársins sem er að líða.
Hvatning í Danaveldi
Uppruni: mbl.is
Herdís Steingrímsdóttir, vinnumarkaðshagfræðingur og dósent við CBS hlaut Hvatningarverðlaun FKA-DK m.a. fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði jafnréttismála.
Hlaðvarp FKA-DK
er komið í loftið!
Uppruni: FKA-DK
Hlaðvarp FKA-DK er komið í loftið. Í því skyggnumst við inn í líf og störf íslenskra kvenna í Danmörku, kynnumst vegferð þeirra, uppáhalds drykknum og lífsmottóum.
Står bag LCAbyg: Build udnævner førende forsker i bæredygtigt byggeri til professor
Uppruni: politikenbyrum.dk
Harpa Birgisdóttir, einn helsti vísindamaður á sínu sviði, var nýlega ráðin prófessor af Aalborg University Institute Build.
Svona lærðu Oddný og Sondre
að sigla
Uppruni: mbl.is
Oddný Sunna Davíðsdóttir og eiginmaður hennar Sondre Jørgensen keyptu skútuna Freyju og fyrir tæpu ári lögðu þau úr höfn frá DK og hafa siglt víða um Evrópu.
Fjörutíu íslenskar vonarstjörnur
Uppruni: vb.is
Ráðgjafarfyrirtækið Góð samskipti birti lista yfir íslenskar vonarstjörnur erlendis, nokkrar félagskonur er að finna á listanum.
Eva Sigurbjörg í stjórn Deloitte í Danmörku
Uppruni: vb.is
Eva Sigurbjörg Þorkelsdóttir var nýlega kosin í stjórn ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte í Danmörku
Leiða Íslendinga um kóngsins Köbenhavn
Uppruni: frettabladid.is
Félagskonan Halla Benediktsdóttir og eiginmaður hennar segja frá göngum sínum um Kaupmannahöfn.
Garnkiosken på Amagerbrogade er kåret som Månedens Amagerbutik i juni.
Uppruni: amagerliv.dk
Katrín og Guðný eru eigendur Garnkiosken sem var á dögunum kosin "Amagerverslun" mánaðarins.
Ynja Mist segir frá ævintýrinu bak við Bake My Day
Uppruni: N4.is
Ynja Mist Aradóttir, hóf rekstur á eigin kökuhönnunarverslun í Kaupmannahöfn, þá 21 árs.
Býður upp á kerrufitness í Köben
Uppruni: mbl.is
Anna Svandís Gísladóttir er fitness þjálfari í Kaupmannahöfn og hefur það að markmiði að bæta þol og styrk mæðra og feðra í fæðingarorlofi
Minnast þeirra sem oft gleymast í nýju dagatali
Uppruni: frettabladid.is
Vía útgáfa gefur nú út, fyrir næsta ár, dagatal þar sem lögð er áhersla á merkilega daga sem snerta konur og jaðarsetta hópa. Elinóra Guðmundsdóttir er stofnandi og eigandi Vía
Með ástríðu fyrir sjálfbærni
Uppruni: frettabladid.is
Erla Hendriksdóttir og Bragi Jónsson eiginmaður hennar, reka lítið „slow fashion“ fyrirtæki í kringum skómerkið JoDis.
Missti vinnuna og stofnaði fyrirtæki sem hjálpar brúðhjónum
Uppruni: mbl.is
Ása Bergmann stofnaði fyrirtækið Bergmann eftir að hún missti vinnuna vegna Covid. Þjónustan sem hún býður upp á er að gera undirbúning og hluta brúðkaupsins rafrænt.
Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim
Uppruni: visir.is
Hjónin Kristín Brynja og Steffan eru arkitektar búsettir í Danmörku. Þau stofnuðu arkitektarstofuna Einrúm árið 2001 en síðar þróaði Kristín Einrúmarbandið svokallaða.
„Mjög erfitt að búa á Íslandi“
Uppruni: mbl.is
Félagskonan Guðný Matthíasdóttir segir frá lífi og starfi, reynslu sinni af búsetu í Danmörku og á Íslandi.
Íslenskar konur í Danmörku láta ekkert stoppa sig og halda
jólamarkað
Uppruni: mbl.is
Félagið stóð fyrir stafrænum jólamarkaði, þar sem fyrirtæki og vörur íslenskra kvenna voru kynntar.
Vímuefnanotkun, rasismi og kynbundið ofbeldi á Íslandi
Uppruni: ruv.is
Elinóra Guðmundsdóttir ritstjóri Flóru segir frá blaðinu og starfsemi þess.
Mýkt er máttur
Uppruni: flora-utgafa.is
Félagskonan og famkvæmdastjórinn Gyða Guðmundsdóttir, skrifar um mjúk gildi og hvernig þau eiga erindi í viðskiptalífið.
Hoppaði beint út í bullandi „vertíð“ skemmtiferðaskipa
Uppruni: visir.is
Gyða Guðmundsdóttir er nýráðin sérfræðingur samfélagsþjónustu hjá AECO samtökum útgerða leiðangursskipa á Norðurslóðum.
Endurgerði ferminguna sína
Uppruni: mbl.is
Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir, stjórnarkona FKA-DK, endurgerði ferminguna sína ásamt vinahóp sínum, kvenfélaginu Geirmundi.
Spik af náhval í sjoppunni
Uppruni: mbl.is
Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunar hjá Ferðamálastofu, er búsett í höfuðborg Grænlands, Nuuk.
Hlaut viðurkenningu FKA í Danmörku
Uppruni: vb.is
Herdís Steingrímsdóttir, vinnumarkaðshagfræðingur og dósent, hlaut hvatningarverðlaun FKA í Danmörku.
Shoplifter opnaði sýninguna Nervescape IX á Norðurbryggju
Uppruni: FKA-DK
Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, einnig þekkt sem Shoplifter, opnaði sýninguna Nervescape IX á Norðurbryggju síðastliðinn föstudag.
Herdis Steingrimsdottir receives Independent Research Fund Denmark grant
Uppruni: cbs.dk
Herdís Steingrímsdóttir vinnumarkaðshagfræðingur hlaut risastyrk til að rannsaka verkaskiptingu foreldra.
Ragga Nagli: „Aldrei örugg, alltaf berskjölduð“
Uppruni: mbl.is
Ragga nagli talar m.a. um raunveruleika sem konur standa frammi fyrir oft á tíðum og ítrekar að ofbeldi er ekki á ábyrgð þolandans. Það er alltaf gerandans.
Hlaðvarpsmeðmæli félagskvenna
Uppruni: fkadk.dk
Nýlega deildu félagskonur sínum uppáhalds hlaðvörpum og úr varð ansi áhugaverður listi.
Í fjarvinnu í 40 vikur:
„Heil meðganga“
Uppruni: frettabladid.is
Félagskona okkar hún Guðrún Jóna segir frá reynslu sinni í fjarvinnu á tímum Covid.
Kristin kommer ind i en meditativ tilstand, når hun strikker: ”Jeg ved ikke noget bedre end at sidde med et par uldsokker på og strikke løs”
Uppruni: alt.dk
Kristín Brynja Gunnarsdóttir eigandi Einrúm í áhugaverðu og skemmtilegu prjónaviðtali.
„Orðin dönsk upp að hnjám“
Uppruni: mbl.is
Félagskonan Ásta Stefánsdóttir segir frá Kaupmannahöfn og lífi sínu þar.