top of page

Fréttir og umfjallanir

dögg_edited.jpg

Steinninn breytist með tímanum eins og sjálf sorgin

Uppruni: mbl.is

Hönnuður­inn Dögg Guðmunds­dótt­ir hef­ur komið víða að á hönn­un­ar­ferli sín­um, en að nú hef­ur hún hannað verk sem tengj­ast dauðanum. Á síðasta ári hannaði hún fjöl­nota lík­kistu og nú hafa fleiri verk bæst í hóp­inn, bæði duft­ker úr end­urunn­um papp­ír og fjöl­nota leg­steinn. 

gudrun.jpeg

Íslenskt góðgæti í gamla bænum

Uppruni: mbl.is

 Guðrún Þórey Gunn­ars­dótt­ir opnaði Gudrun's Goodies á Sankt Peders-stræti 35, í sept­em­ber 2020.
„Sal­an tvö­faldaðist frá 2021 til 2022 og nú stefn­ir í aðra tvö­föld­un.“

sigga .jpeg

Sigríður Soffía hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Uppruni: mbl.is

Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir, dans­höf­und­ur, hlaut Íslensku bjart­sýn­is­verðlaun­in 2022 sem af­hent voru við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Sigga Soffía hélt frábæran fyrirlestur á ráðstefnu FKA-DK sem haldin var á Norðurbryggju í október 2022.

Screenshot 2022-11-23 at 13.08.02.png

​Ásta Stefánsdóttir býður Íslendingum í ferðir um Kaupmannahöfn

Uppruni: visir.is

Ásta Stefánsdóttir, stjórnarkona FKA-DK og verkefnastjóri hjá Nordatlantens Brygge í skemmtilegu viðtali þar sem hún talar um gönguferðir sem hún býður upp á í kóngsins København. 

pakhus.jpeg

Stærsti heimaprjónaði regnbogafáni heims í Danmörku

Uppruni: mbl.is

Fram­hlið menn­ing­ar­húss­ins Norður­bryggju í Christians­havn í Dan­mörku verður skreytt 9,2 metra regn­boga­fána í ár í til­efni PRI­DE-hátíðar­inn­ar.

Fána­verk­efnið var unnið af skipu­leggj­end­um Pak­hus­strik, Höllu Bene­dikts­dótt­ur, og Ástu Stef­áns­dótt­ur.

garn.jpeg

Garnkiosken på Amagerbrogade er kåret som Månedens Amagerbutik i juni.

Uppruni: amagerliv.dk

Katrín og Guðný eru eigendur Garnkiosken sem var á dögunum kosin "Amagerverslun" mánaðarins.

ynja.webp

Ynja Mist segir frá ævintýrinu bak við Bake My Day

Uppruni: N4.is

Ynja Mist Aradóttir, hóf rekstur á eigin kökuhönnunarverslun í Kaupmannahöfn, þá 21 árs. 

anna svandís.jpeg

Býður upp á kerrufitness í Köben

Uppruni: mbl.is

Anna Svandís Gísladóttir er fitness þjálfari í Kaupmannahöfn og hefur það að mark­miði að bæta þol og styrk mæðra og feðra í fæðing­ar­or­lofi.

elínóra_edited.jpg

Minnast þeirra sem oft gleymast í nýju dagatali

Uppruni: frettabladid.is

Vía út­gáfa gefur nú út, fyrir næsta ár, daga­tal þar sem lögð er á­hersla á merki­lega daga sem snerta konur og jaðar­setta hópa. Elinóra Guð­munds­dóttir er stofnandi og eig­andi Vía

jodis.jpg

Með ást­ríðu fyrir sjálf­bærni
 

Uppruni: frettabladid.is

Erla Hendriksdóttir og Bragi Jónsson eiginmaður hennar, reka lítið „slow fashion“ fyrirtæki í kringum skómerkið JoDis.

ása bergmann.jpeg

Missti vinnuna og stofnaði fyrirtæki sem hjálpar brúðhjónum

Uppruni: mbl.is

Ása Berg­mann stofnaði fyr­ir­tækið Berg­mann eft­ir að hún missti vinn­una vegna Covid. Þjón­ust­an sem hún býður upp á er að gera und­ir­bún­ing og hluta brúðkaups­ins ra­f­rænt. 

einrúm frétt.jpeg

Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim

Uppruni: visir.is

Hjónin Kristín Brynja og Steffan eru arkitektar búsettir í Danmörku. Þau stofnuðu arkitektarstofuna Einrúm árið 2001 en síðar þróaði Kristín Einrúmarbandið svokallaða.

Frétt - erfitt að búa á Íslandi.jpg

„Mjög erfitt að búa á Íslandi“

Uppruni: mbl.is

Félagskonan Guðný Matthíasdóttir segir frá lífi og starfi, reynslu sinni af búsetu í Danmörku og á Íslandi.

Stjórn FKA-DK.jpg

Íslensk­ar kon­ur í Dan­mörku láta ekk­ert stoppa sig og halda
jóla­markað

Uppruni: mbl.is

​Félagið stóð fyrir stafrænum jólamarkaði, þar sem fyrirtæki og vörur íslenskra kvenna voru kynntar.

Flóra.jpeg

Vímuefnanotkun, rasismi og kynbundið ofbeldi á Íslandi

Uppruni: ruv.is

Elinóra Guðmundsdóttir ritstjóri Flóru segir frá blaðinu og starfsemi þess.

Frétt - Gyða.jpg

Mýkt er máttur

Uppruni: flora-utgafa.is

Félagskonan og famkvæmdastjórinn Gyða Guðmundsdóttir, skrifar um mjúk gildi og hvernig þau eiga erindi í viðskiptalífið.

dóra.jpg

Dóra verðlaunuð í Danmörku

Uppruni: mbl.is

Dóra Fjöln­is­dótt­ir tölv­un­ar­fræðing­ur hlaut á dög­un­um hvatn­ing­ar­verðlaun Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu í Dan­mörku (FKA-DK). Þetta er í þriðja sinn sem hvatn­ing­ar­verðlaun­in eru veitt ís­lenskri konu þar í landi sem þykir hafa sýnt frum­kvæði og styrk og verið öðrum kon­um hvatn­ing í starfi

Screenshot 2023-03-26 at 11.27.31.png

„Islandske Ynja åbnede kageforretning som 21-årig“

Uppruni: visir.is

Ynja Mist opnaði Bake My Day þegar hún var 21 árs og nú vinna hjá henni 13 starfsmenn. 

julefrokost.jpeg

Julefrokosten, jólahlaðborð að dönskum hætti

Uppruni: ruv.is

Í þessum jólaþætti skoða þrjár íslenskar konur, þær Ásta Stefánsdóttir, Katla Gunnarsdóttir og Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir sem allar eru búsettar í Danmörku, hvernig jólahald Íslendinga byggir að miklu leiti á dönskum siðum og uppskriftum.

Screenshot 2022-11-03 at 21.04.23.png

Jórunn Einarsdóttir ræðir kosningamál

Uppruni: ruv.is

Jórunn Einarsdóttir talar um þingkosningar í Danmörku.

hallahrannarkoben12092021-2.jpeg

Suður með sjó: Halla og Hrannar í Kaupmannahöfn

Uppruni: vf.is

Í þáttaröðinni Suður með sjó voru keflvísku hjónin Halla Benediktsdóttir og Hrannar Hólm heimsótt en þau hafa búið í Kaupmannahöfn síðasta áratuginn. Halla er umsjónarmaður Jónshúss og Hrannar hefur verið leiðsögumaður í borginni og farið margar ferðir með Íslendinga um hana

gyda.jpeg

Hoppaði beint út í bullandi „vertíð“ skemmtiferðaskipa

Uppruni: visir.is

Gyða Guðmundsdóttir er nýráðin sérfræðingur samfélagsþjónustu hjá AECO samtökum útgerða leiðangursskipa á Norðurslóðum.

lilla.jpeg

Endurgerði ferminguna sína

Uppruni: mbl.is

Jó­hanna Guðrún Jó­hann­es­dótt­ir, stjórnarkona FKA-DK, endurgerði ferminguna sína ásamt vinahóp sínum, kvenfélaginu Geirmundi. 

spik.jpeg

Spik af náhval í sjoppunni

Uppruni: mbl.is

 Inga Rós Ant­on­íus­dótt­ir, verk­efna­stjóri sta­f­rænn­ar þró­un­ar hjá Ferðamála­stofu, er bú­sett í höfuðborg­ Grænlands, Nuuk.

herdís-hvatning.jpeg

Hlaut viðurkenningu FKA í Danmörku

Uppruni: vb.is

Herdís Steingrímsdóttir, vinnumarkaðshagfræðingur og dósent, hlaut hvatningarverðlaun FKA í Danmörku.

shoplifter - stjórn.jpeg

Shoplifter opnaði sýninguna Nervescape IX á Norðurbryggju

Uppruni: FKA-DK

Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, einnig þekkt sem Shoplifter, opnaði sýninguna Nervescape IX á Norðurbryggju síðastliðinn föstudag.

herdís - styrkur.jpeg

Herdis Steingrimsdottir receives Independent Research Fund Denmark grant

Uppruni: cbs.dk

Herdís Steingrímsdóttir vinnumarkaðshagfræðingur hlaut risastyrk til að rannsaka verkaskiptingu foreldra.

Frétt - Ragga Nagli.jpeg

Ragga Nagli: „Aldrei örugg, alltaf berskjölduð“

Uppruni: mbl.is

Ragga nagli talar m.a. um raunveruleika sem konur standa frammi fyrir oft á tíðum og ítrekar að ofbeldi er ekki á ábyrgð þolandans. Það er alltaf gerandans.​

hlaðvörp.png

Hlaðvarpsmeðmæli félagskvenna

Uppruni: fkadk.dk

Nýlega deildu félagskonur sínum uppáhalds hlaðvörpum og úr varð ansi áhugaverður listi.

frétt guðrún.jpg

Í fjar­vinnu í 40 vikur:
„Heil með­ganga“

Uppruni: frettabladid.is

​Félagskona okkar hún Guðrún Jóna segir frá reynslu sinni í fjarvinnu á tímum Covid.

Kristín Brynja.jpeg

Kristin kommer ind i en meditativ tilstand, når hun strikker: ”Jeg ved ikke noget bedre end at sidde med et par uldsokker på og strikke løs”

Uppruni: alt.dk

Kristín Brynja Gunnarsdóttir eigandi Einrúm í áhugaverðu og skemmtilegu prjónaviðtali.

Frétt - Ásta.jpg

„Orðin dönsk upp að hnjám“

Uppruni: mbl.is

Félagskonan Ásta Stefánsdóttir segir frá Kaupmannahöfn og lífi sínu þar.

gúrí.jpg

Flutti til Danmerkur með brotið hjarta

Uppruni: mbl.is

Gúrý Finn­boga­dótt­ir stóð á kross­göt­um þegar hún fann að gleðin var horf­in úr starfi sínu sem fata­hönnuður. Hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og fann ástríðuna á nýj­an leik í snyrti­fræðinni. Gúrý er bú­sett í Dan­mörku ásamt fjöl­skyldu sinni og hef­ur opnað snyrti­stofu þar í landi. 

jónína_edited.jpg

„Núna vakna ég glöð alla morgna“

Uppruni: visir.is

Jónína Fjeldsted hefur verið búsett í Kaupmannahöfn í tæplega tuttugu ár. Síðastliðið haust sagði hún upp öruggu og vellaunuðu starfi sem IT Manager og fór að reka kaffihús. Í nokkurn tíma hafði henni fundist eins og hana vantaði lífsfyllingu og því ákvað hún að slá til og láta gamlan draum rætast.

sif .jpeg

Vaxandi veldi Sifjar Jakobs

Uppruni: visir.is

Skartgripahönnuðurinn Sif Jakobsdóttir, sem er búsett í Danmörku, elti drauminn og byrjaði með merki sitt, Sif Jakobs Jewellery árið 2008. Nú fjórtán árum síðar hefur hún unnið til fjölda verðlauna og eru stórstjörnur og kóngafólk meðal viðskiptavina. 

dögg_edited_edited.jpg

„Einn daginn er maður að hanna lampa og þann næsta líkkistu“

Uppruni: mbl.is

Nýj­asta verk Dagg­ar Guðmundsdóttur er mubla sem fylg­ir eig­anda sín­um út lífið og fer úr því að vera rúm yfir í sófa, úr sófa yfir í bekk, og að lok­um úr bekk yfir í lík­kistu. 

elínóra_edited.jpg

Elinóra Guðmundsdóttir er yfirritstjóri bókarinnar Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.

Uppruni: ruv.is

 Bókinni Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er ætlað að auka skilning á stöðu kvenna sem mæta tvöfaldri mismunum vegna kyns og því að þær séu innflytjendur.  

Screenshot 2022-06-17 at 13.26.47.png

Katrín Árnadóttir Fredsted  leirlistakona 

Uppruni: N4.is

Katrín býr á gömlum bóndabæ í Danmörku og á stórt landsvæði þar sem hún leggur mikið uppúr umhverfinu og að vera umhverfisvæn.

vinnusemin.jpeg

Vinnusemin sem Íslendingar eru þekktir fyrir reynist mjög vel

Uppruni: Visir.is

Birna Jóhannesdóttir og Guðrún Olsen starfa báðar hjá alþjóða ráðgjafafyrirtækinu BCG, en það er eitt það stærsta í heimi.

FKA - Áramótaannáll 2021 (1).png

​Áramótaannáll 2021
 

Uppruni: fkadk.dk

Áramótaannáll FKA-DK 2021.

Stjórnin fer yfir starfsemi ársins sem er að líða.

herdís-hvatning.jpeg

Hvatning í Danaveldi
 

Uppruni: mbl.is

Her­dís Stein­gríms­dótt­ir, vinnu­markaðshag­fræðing­ur og dós­ent við CBS hlaut Hvatningarverðlaun FKA-DK m.a. fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði jafnréttismála.

Damerne først! Instafeed.png

Hlaðvarp FKA-DK
er komið í loftið!

Uppruni: FKA-DK

Hlaðvarp FKA-DK er komið í loftið. Í því skyggnumst við inn í líf og störf íslenskra kvenna í Danmörku, kynnumst vegferð þeirra, uppáhalds drykknum og lífsmottóum. 

Harpa Birgisdottir Build.jpeg

Står bag LCAbyg: Build udnævner førende forsker i bæredygtigt byggeri til professor

Uppruni: politikenbyrum.dk

Harpa Birgisdóttir, einn helsti vísindamaður á sínu sviði, var nýlega ráðin prófessor af Aalborg University Institute Build.

oddny.jpeg

Svona lærðu Oddný og Sondre
að sigla

Uppruni: mbl.is

Odd­ný Sunna Davíðsdótt­ir og eig­inmaður henn­ar Sondre Jør­gensen keyptu skút­una Freyju og fyr­ir tæpu ári lögðu þau úr höfn frá DK og hafa siglt víða um Evr­ópu. 

Frétt - vonarstjörnur.jpg

Fjörutíu íslenskar vonarstjörnur

Uppruni: vb.is

Ráðgjafarfyrirtækið Góð samskipti birti lista yfir íslenskar vonarstjörnur erlendis, nokkrar félagskonur er að finna á listanum.

Frétt - Eva Sigurbjörg.jpg

Eva Sigurbjörg í stjórn Deloitte í Danmörku

Uppruni: vb.is

Eva Sigurbjörg Þorkelsdóttir var nýlega kosin í stjórn ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte í Danmörku

Frétt - Leiða Íslendinga um Kbh.jpg

Leiða Íslendinga um kóngsins Köbenhavn

Uppruni: frettabladid.is

Félagskonan Halla Benediktsdóttir og eiginmaður hennar segja frá göngum sínum um Kaupmannahöfn.

bottom of page